þriðjudagur, desember 19, 2006

Enn og aftur af Framsókn


So sorrý en nýja Framsóknarlógóið sækir á mig. Ég ímynda mér að svona hafi það orðið til... Tek fram að mér er alls ekki illa við Framsókn. Það er bara þetta fjárans lógó! Kannski er hægt að túlka það sem óð til kvenleikans?


Ps. Annars gott hjá Óskari að segja af sér öðru embættinu - mér fannst ansi hæpið að sitja beggja vegna borðs.

1 ummæli:

katrín anna sagði...

Sjúkkit - var að skoða heimasíðu Sæunnar og mér sýnist á öllu að þetta sé bara afmælismerki Framsóknar en ekki varanlegt merki! Sem betur fer fyrir flokkinn - þá er allavega hægt að henda því með góðri samvisku eftir árið... merkilegt nokk þá er merkið ekki komið inn á heimasíðu Framsóknarflokksins, www.framsokn.is