miðvikudagur, desember 06, 2006

Íslenska ríkið er víst femínisti...

Mæli með viðhorfinu hennar Höllu í Mogganum í dag. Hún kemst að því að íslenska ríkið er femínisti. Ekki nóg með það - heldur femínisti samkvæmd skilgreiningu Femínistafélags Íslands.

Þar hafið þið það!

Engin ummæli: