þriðjudagur, desember 12, 2006

Fyrirmyndarjólasveinar

Jólasveinarnir streyma í bæinn. Þeir eru allir fyrirmyndarfemínistar og núna birtast þeir, 1 á dag, á heimasíðu Femínistafélagsins með jólaóskirnar sínar. Stekkjastaur kom í dag.

Hann vill þetta:

Fylgist með á heimasíðu Femínistafélagsins.

Engin ummæli: