föstudagur, desember 22, 2006

Tengdar konur

Jæja, loksins búin að uppfæra tenglasafnið. Vantar örugglega ennþá fullt af góðum í listann en nú hafa allavega nokkrar bæst við - og ein verið löguð. Kíkið endilega á þær:

Andrea Ólafs
Bryndís Ísfold
Guðfríður Lilja
Salvör

Svo skemmtilega vill til að þær eru allar í pólitík... 2 í VG, 1 í Samfylkingunni og 1 í Framsókn!

Engin ummæli: