þriðjudagur, desember 05, 2006

Fórnarlambið


Ég er fórnarlamb og af því tilefni er mér boðið í partý. Spurning hvort ég verð þar í vondum eða góðum félagsskap...

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvaðan kemur þessi mynd?

Og af hverju ertu fórnarlamb?

katrín anna sagði...

Þetta er mynd úr Blaðinu síðan í sumar - eftir vændisumræðuna í kringum HM. Höfundurinn er að gefa út bók með myndunum sem hann hefur teiknað á árinu og heldur útgáfuteiti þar sem öllum "fórnarlömbum" er boðið. Ég er nú soldið forvitin að vita hvaða fórnarlömb mæta...