föstudagur, desember 22, 2006

Þumalputtareglan

Vissir þú að þumalputtareglan á uppruna sinn að rekja til laga sem heimiluðu karlmanni að berja eiginkonu sína með priki sem var eigi sverara en þumalputti hans?

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já þetta er komið frá bretlandseyjum.

Nafnlaus sagði...

Já, ég hef ekki getað miðað við þumalputtareglur síðan... Gleðileg jól!

Nafnlaus sagði...

Er þá ekki bara málið að skera af sér þumlana? Kemur mér reyndar á óvart að þú hafir ekki ákveðið að hætta bara að nota þá!

Kv,
Þumalína

Urdur sagði...
Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.
Nafnlaus sagði...

þessi hafa lög aldrei verið til!