þriðjudagur, desember 19, 2006

Í uppáhaldi


Þetta er einn af uppáhaldsjólasveinunum mínum. Tinna Kristjáns á mikið hrós skilið fyrir þessa femínísku jólasveina sem kunna svo sannarlega að kalla fram bros...

2 ummæli:

kókó sagði...

Já - en á mínu heimili er ég eina fullorðna og upplifi mig sem þræl með ábyrgð :s

katrín anna sagði...

Ja Skyrgámur er greinilega ekki viss um að það myndi breytast þó maki kæmi til sögunnar... kannski yrðir þú bara eins og einstæð móðir með 2 börn... nema auðvitað til komi góður maður sem er eins og Skyrgámur vill!