miðvikudagur, september 28, 2005

Þarfaþing

Það er ekki hægt að sjúga stanslaust upp í nefið í útvarpsviðtölum. Þess vegna væri gott að hafa með sér tissjú ef man fer úr miklum kulda beint í upphitað og fínt stúdíó! Man það næst...

Engin ummæli: