mánudagur, september 12, 2005

Of mikið kaffi...

...veldur hausverk.

Fór í Engjaskóla í morgun og talaði um jafnrétti í Lífsleikni við stelpurnar í 10. bekk. Það var gaman :) Prógrammið mitt víst heldur langt þannig að það er ekki nógu langur tími í umræður - sem eru auðvitað skemmtilegastar.

Held áfram að heimsækja krakkana í Engjaskóla í vikunni.

Engin ummæli: