föstudagur, september 30, 2005

Gaman og ekki gaman

Mér finnst alltaf gaman þegar unga fólkið er að spá í jafnréttismál. Í dag hitti ég 2 stelpur úr MH sem eru að gera verkefni um jafnréttismál. :)

Mér finnst aftur á móti ekki gaman að þessum skipulagsbreytingum á gatnakerfinu. Ég á frekar erfitt með að komast heim til mín úr miðbænum og oftar en ekki lendi ég óvart vitlausu megin á Hringbrautinni - sem ég kenni afburðalélegum merkingum um.

Engin ummæli: