fimmtudagur, september 08, 2005

Langvarandi þunglyndi yfirvofandi

Fékk bæði Alkemistann og Ellefu mínútur á bókasafninu í dag - í þriðju tilraun. Hlakka til að lesa Alkemistann en er byrjuð að plana langvarandi þunglyndi eftir lestur Ellefu mínútna...

Engin ummæli: