föstudagur, september 23, 2005

Vandaðir breskir heimildarþættir

Ég yrði ekki hissa þó að þekking manna á killer instinct karlmanna og hlutverkum hellisbúans kæmi úr vönduðum breskum heimildarþáttum, framleiddum af BBC.

... og auðvitað líka frá Allan Pease. Ég varð einu sinni þess vafasama heiðurs aðnjótandi að fá tækifæri til að sækja námskeið hjá gúrúnum. Gafst upp eftir 10 mínútur. Ég var nýbúin að sjá Hellisbúann og nennti ekki aftur.

Engin ummæli: