mánudagur, janúar 08, 2007

Bara fyrir nafnlausa


Þetta innlegg er sérstaklega fyrir nafnlausa markaðsmógúla sem eru með táknfræðina á hreinu... 31. des í Fréttablaðinu fyrir þá sem vilja leita.

Já stundum er víst betra að þegja og vera álitinn vitlaus en að opna munninn og taka af allan vafa. :)

Engin ummæli: