mánudagur, janúar 08, 2007

Hitt 9. janúar

Og svo er það auðvitað Hittið sem enginn má missa af:
*************
Við verðum á menningarlegu nótunum á fyrsta hitti ársins og skoðum listir og menningu með kynjagleraugum.
Hlín Agnarsdóttir, Elísabet Ronaldsdóttir, Sólborg Erla Ingadóttir og Steinunn Birna Ragnarsdóttir
ætla að ræða um stöðu kvenna og femínisma í íslensku listalífi.

Staður og stund:
Þriðjudagurinn 9. janúar 2007
Thorvaldsen bar
kl. 20 - 22

Aðgangur ókeypis

Engin ummæli: