þriðjudagur, janúar 16, 2007

Í fréttum er þetta helst

Bryndís Ísfold er komin yfir á Moggabloggið. Hún er búin að vera dugleg að blogga um áhugaverð mál - endilega kíkið á hana. Ég er búin að uppfæra tengilinn hennar hér til hliðar...

Annars er helst að frétta að ég pistillinn minn í Viðskiptablaðinu á morgun er um hvað konur skortir til að komast til áhrifa í viðskiptalífinu...

Engin ummæli: