þriðjudagur, janúar 16, 2007

Skemmtileg aðgerð

Nú er komin fram hugmynd að aðgerð í jafnréttismálum sem á án efa eftir að rugga bátnum töluvert! Þetta er einhver alskemmtilegasta hugmynd síðustu ára. Ég vona að hún verði að veruleika. Forvitnar sálir geta skoðað bloggið hennar Sóleyar...

Engin ummæli: