föstudagur, mars 24, 2006

Alltaf einhver 1

Í fyrra gat fjölskyldan mín ekki áttað sig á hver einn einstaklingurinn væri í fermingarþraut Moggans. Svo leið tíminn og engin okkar hafði rænu á að tékka á lausninni mörgum vikum seinna... enda líður allt of langur tími á milli þess að rétt svör birtast!

Í ár er staðan aftur svona. Það er ein manneskja sem við föttum ekki hver er. Giskum helst á Elínu Hirst eða Ólínu Þorvarðar! Hver er konan nr 6 í fermingarþraut Moggans??????

Engin ummæli: