þriðjudagur, mars 14, 2006

Kynjaðar fréttir

Í mogganum áðan var frétt um rannsókn sem sýndi að áhugasvið kynjanna í vísindum og tækni væru ólík. Einhver breskur prófessur sagði að það gæfi tilefni til að íhuga kynskipta kennslu í skólum. Þoli ekki svona fréttir. Fór af því tilefni og skoðaði rannsóknina. Styrkti mig enn frekar í því að það er rétt að þola ekki svona fréttir. Hey - rannsóknin var meðal annars gerð hér á landi. Til heil BA ritgerð um niðurstöðurnar.

Engin ummæli: