miðvikudagur, mars 08, 2006

Til hamingju...

... með daginn!

Þetta er á dagskrá:
  • Konur og hnattvæðing. Er heimurinn eitt atvinnusvæði? Fundur á Grand Hótel – Hvammi kl. 11:45 – 13:00.
  • Opnun listasýningar og afmæliskaffi í Stígamótum kl. 14 - 16.
  • Menningartorg á Háskólanum á Akureyri. Kl. 16:30 í stofu K201 á Sólborg. Gunnar Hersveinn heimspekingur skoðar kynjamyndir í auglýsingum.
  • Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur kl. 17:00.
  • Baráttugleði Femínistafélagsins Bríetar, efri hæð Dubliners kl. 20:00.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn í dag mín kæra :) Gangi þér vel með erindið í kvöld. Frábær dagskrá hjá Bríetunum. Ég hefði gjarnan viljað skella mér en það bíður betri tíma sökum nýja hlutverksins.

Sjáumst fljótlega,
Edda

katrín anna sagði...

Til hamingju með gærdaginn sömuleiðis! (var bara að sjá þetta núna). Það var rosalega gaman. Allt mjög vel heppnað.